Lyfta?
Orðapælingar eru göfug íþrótt og aðeins á færi fluggáfaðra manna eða ofurgáfaðra apa.
Enska orðið fyrir lyftu er elevator. Elevator er greinilega komið af sögninni elevate sem þýðir að hækka/fara hækkandi. En hvernig er það þá ef maður er að fara ofaní námu sem liggur langt undir yfirborði jarðar væri maður þá ekki í raun að nota descendinator í stað elevator þar sem maður er að fara niður en ekki upp. Að taka síganda í raun.
Pæling!